Gott er að kynna sér verðskrá Rush Iceland áður en fjörið hefst

Trampólínsokkar kosta 300 kr. (Hægt er að nota aftur á meðan gúmmí er undir sokkum)

Almennt verð

60 mínútur     2.200 kr.
90 mínútur     2.800 kr.
120 mínútur   3.300 kr.
180 mínútur   5.000 kr.

Greitt er fyrir 5 ára og yngri og systkini þeirra, og fullorðinn fylgja frítt með í þessa tíma(miðað er við 2 krakka á einn fullorðinn).

Við seljum einnig gjafabréf í garðinn og kosta þau það sama og tími hopps.

Sérstakir viðburðir

Rush After Dark 2.800 kr.

Klippikort

Klippikortin okkar eru bæði einföld og þæginleg.

Hvert skipti gildir fyrir 60 mínútur í garðinum fyrir 1.

5 skipti          9.000 kr.
10 skipti        17.000 kr.

Vörur

Rush límmiði          250 kr.
Rush vatnsbrúsi     1.000 kr.
Rush bakpoki         1.000 kr.