Parkour námskeið 4. nóvember 2019

Parkour námskeið Rush Iceland hefst 4. nóvember 2019.

Markmið

Á námskeiðunum fer fram almenn kennsla á trampólíni þar sem fléttað er saman stökkum og tækni sem samanstendur af wall-walk, kassafimi, heljarstökk og arabastökk,ýmis hoppfimi og leikjum í skotbolta, koddaslag og klifri. Til þess að námskeið fari fram þurfa að lágmarki 8 að skrá sig.

Fyrir hvern?

Fyrir börn 9-13 ára(börn fædd 2006-2010).

Leiðbeinendur

Haukur Bæring Þorsteinsson og Deivydas Brazaitis verða leiðbeinendur námskeiðsins. Þeir hafa áratuga reynslu í Parkour og finnst ekkert skemmtilegra en að miðla reynslu sinni áfram til næstu kynslóðar 🙂

Verð

12.900,- kr

Tími

Kennt er í 4 vikur, klukkutíma í senn, 2svar í viku.

Mánudaga og miðvikudaga kl.18-19 (UPPSELT)

Þriðjudaga og fimmtudaga kl.18-19

Smelltu hér til að skrá þig á Parkour námskeið Rush Iceland.