Trampólín fitness hefst 19.september

Trampólín fitness hefst 19.september og stendur yfir í 6 vikur. Verð 32.900

Námskeiðið er á mánudögum og miðvikudögum kl.19:00-20:00.

Námskeiðslýsing

Trampólín fitness er frábært námskeið þar sem markmiðið er alhliða styrktar og þolþjálfun í
hinum geysivinsæla Rush trampólíngarði.

Æfingastig eykst með tímanum og geta allir útfært álagið eftir sínum þörfum hverju sinni.

Námskeiðið hentar öllum sem vilja kíkja út fyrir þægindarammann og þjálfa líkamann á
skemmtilegri máta á trampólínum ásamt fleiri æfingum í góðum hópi. Einstaklega hentugt fyrir
mæður sem vilja styrkja grindarbotninn eftir barnsburð.

Farið verður yfir styrktaræfingar fyrir grindarbotninn, rétta líkamsbeitingu og öryggisatriði á
trampólínunum. Engin kunnátta eða reynsla á trampólínum nauðsynleg.

Lærdómsríkt, áhrifaríkt og skemmtilegt námskeið fyrir konur.

Skrá mig