Skilmálar

Fyrirtækið

Nafn: Rush Iceland ehf.

Kennitala: 7107170440

Heimilisfang: Dalvegur 10-14

sími: 5193230

Netfang: sala@rushiceland.is

Almennt

Rush Iceland áskilur sér rétt til að hætta við bókanir vegna rangra verðupplýsinga eða hætta bjóða uppá vörutegundir fyrirvaralaust. Allir gestir Rush Iceland verða að fylla út ábyrgðaryfirlýsingu áður en komið er í garðinn og er þar með að samþykkja að fara eftir þeim öryggisreglum sem krafist er af Rush Iceland.

Afhending vöru

Varan er afgreidd næsta virka dag og sendingarkostnaður er kr.1.250.- með póstinum sem leggst á heildarverð.

Verð á vöru

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum virðisaukaskatti.

Afbókun og endurgreiðsla

Ef mætt er of seint í bókaðan tíma færum við bókunina yfir á næsta lausa tíma.   Afbóka þarf með 3ja daga fyrirvara til að fá staðfestingargjald af afmælum og hóopum endurgreitt. Gjafakort fást ekki endurgreidd og þeim er ekki hægt að skila.

Öryggisskilmálar

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Mál verða rekin fyrir í Hérðasdómi kom til þess.