Páskanámskeið 29. – 31.mars 2021

Boðið er uppá páskanámskeið í Rush Iceland dagana 29. – 31. mars, kl.10:00-13:00

Námskeiðslýsing

Börnin koma og hoppa og leika, fara í klifur, koddaslag, skotboltakeppni og fá útrás og skemmta sér í góðum hópi annarra hopp áhugameistara.

Til þess að námskeiðin fari fram þurfa að lágmarki 10 börn að hafa skrá sig.

Mikilvægt að börnin komi með nesti og verði í léttum og þægilegum fatnaði. Öllbörn fá glaðning 😊

Fyrir hvern?

Fyrir börn 6-12 ára (börn fædd 2009-2014).

Leiðbeinendur

Leiðbeinendur námskeiðanna eru starfsmenn Rush Iceland sem hafa unnið með börnum.

Verð

15.900,- kr

Tími

Dagana 29-31. mars kl. 10:00-13:00

Skráning

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á namskeid@rushiceland.is. Það þarf að koma fram nafn barns, aldur, nafn foreldra/forráðamanns og símanúmer.