Hoppaðu með okkur inn í sumarið

Viltu skemmta þér vel í sumar? Hoppaðu með okkur inní sumarið og skráðu þig á sumarnámskeið Rush. Rush sumarnámskeiðin eru fyrir unga krakka á aldrinum 6-13 ára og hægt að velja um viku í senn fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Sumar námskeið í Rush 2020

Nánari upplýsingar koma inn síðar.

Hvernig eru sumarnámskeið í Rush ?

Í boði er Leikjahopp/Freestyle námskeið sem samanstendur af frjálsum leik á trampólíni og hópþjálfun og leiki með leiðbeinanda. Einnig erum við með Parkour og Fimleika námskeið sem er samblanda af stökkum, trixum og æfingum með reyndum fimleika og parkour iðkenndum. Alltaf verður tími fyrir frjálst hopp þar sem hægt verður að æfa sig eða bara leika sér í fríði J Við leggjum mest uppúr gleði og skemmtun og að við höfum gaman saman.

 

Ábyrgðaryfirlýsing Fylla þarf út ábyrgðaryfirlýsingu til að geta hoppað, börn yngri en 18 ára þurfa undirskrift foreldris/forráðamanns.

Nánari upplýsingar og skráning inná namskeid@rushiceland.is