Um Rush

Um er að ræða stærsta innandyra trampólín- og afþreyingargarð á Íslandi. Rush Parks rekur í dag 14 trampólíngarða um allann heim www.rushparks.com

Rush Iceland verður með afþreyingu fyrir alla aldurshópa, allt frá sérstökum krakkatímum þar sem yngstu krakkarnir fá að njóta sín alveg sér yfir í að bjóða ömmu og afa velkomin að hoppa undir handleiðslu kennara.

Rush Iceland mun leggja sérstaka áherslu á að taka á móti allskonar hópum, hvort sem það eru afmælishópar, fyrirtækjahópar eða vinahópar. Hjá okkur eru allir velkomnir að koma að skemmta sér.

Til að fylgjast með öllu því sem er að gerast bendum við á Facebook síðu Rush Iceland https://www.facebook.com/rushiceland . Ef þú ert með spurningar eða langar að bóka viðburð þá er best að senda á sala@rushiceland.is

„Ein skemmtilegasta upplifun sem krakkarnir komast í.“ – Jón Jónsson