Frjálst hopp

Frjálst hopp hjá Rush er aðgangur að öllum trampólínum garðsins þar sem þú getur notið þín og hoppað veggjanna á milli – já þú getur bókstaflega hoppað á veggjunum! Tilvalið fyrir einstaklinga og vini sem vilja tilbreytingu í daglegri hreyfingu.

Þú getur valið að hoppa í 60, 90, 120 eða 180 mínútur.