Afmælisveislur

BJÓDDU ÖLLUM VINUM ÞÍNUM Í ÖÐRUVÍSI AFMÆLI.

Rush Iceland er skemmtilegur staður til að halda upp á afmæli.

Við bjóðum foreldrum og forráðamönnum að njóta sín á meðan við sjáum um að afmælisveislan verði frábær skemmtun!

Lágmarksfjöldi til að halda uppá afmæli eru 10 gestir.

Afmælispakkinn inniheldur:

  • 60 mínútur frjálst hopp
  • Rush-sokkar
  • Frostpinnar
  • Pizza (2 sneiðar á barn)
  • Safi
  • Afmælisgjöf frá Rush Iceland til afmælisbarnsins

3.950 KR Á MANN

* Hægt er að bæta við auka pizzu fyrir kr. 2.200.-

ATH! heildartími er ein og hálf klukkustund.

I boði er koma með köku sem og annað meðlæti með veitingunum (t.d. ávexti, snakk eða popp). ATH ef komið er með köku sjálft þarf að koma með diska og gaffla/skeiðar fyrir kökuna.

Frekari upplýsingar um afmælisveislur má nálgast í gegn um tölvupóst sala@rushiceland.is

Hægt er að nálgast boðskort hér.

Munið eftir ábyrgðaryfirlýsingunni fyrir alla gesti afmælisins sem ætla að hoppa. Hægt er að nálgast eyðublaðið hér.

Ath. að Afmælið er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Rush hefur sent staðfestingarpóst þess efnis. Fylltu út formið hér fyrir neðan. Pöntun eftir klukkan 16:00 verður svarað daginn eftir. Ef pantað er eftir klukkan 16:00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi.

ATH. Afmæli miðast við 10 manns eða fleiri.

Safnreitaskil
Veldu tíma
Safnreitaskil
Þess sem pantar
Þess sem pantar
Ef fyrri er uppbókuð
Veldu tíma
Safnreitaskil
Auka hlutir?
Hve margar má bjóða þér?
Hve margar má bjóða þér?
Hve margar má bjóða þér?