Afmæli Rush

Haltu hoppandi skemmtilegt afmæli! Allir ELSKA að hoppa! Afmælin hjá okkur skapa upplifun og minningar sem gleymast aldrei. Dodgeball keppni, klifur í ninjabrautinni , hopp í gryfjunum eða hopp og skopp á öllum trampólínunum í garðinum. Óháð getu eða aldri er þetta frábær leið til að skemmta sér saman. Þar sem garðurinn er svo fjölbreyttur eru afmæli hjá okkur jafn vinsæl hjá þeim yngstu og unglingunum.

Lágmarksfjöldi: 10 manns

Bjóddu gestunum að koma 15 mínútum fyrir upphafstíma til að innrita sig, fá sokka og armband. Við bjóðum upp á pizzur og hægt er að velja um margaritu, með pepperoni eða með skinku. Allir fá ávaxtasafa og frostpinna. í boði er að koma með köku og annað meðlæti með veitingunum.

Bóka afmæli