Er ekki kominn tími á að hrista hópinn saman?

Vinir, vinkonur, vinnufélagar komið til okkar í Rush Iceland og skemmtið ykkur saman!
Pantið hópefli þar sem starfsmaður skipuleggur leiki og skemmtun. Hver verður sigurveragari hópsins? 😊

Njótið góðra veitinga ásamt safaríkum drykkjum í kósý og flottu herbergi á efri hæðinni, tekur allt að 25 manns.

Partýpakki 1 (lágmark 10 manns)

  • 90 mínútur frjálst hopp
  • Rush sokkar

Partýpakki 2 (lágmark 20 manns)

  • 90 mínútur frjálst hopp
  • Rush sokkar
  • Pizza
  • Gos
  • Bjór ATH! Taka þarf fram við pöntun

Pöntun eftir klukkan 16:00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir klukkan 16:00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Pöntun er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Rush Iceland hefur sent staðfestingar póst þess efnis.

ATH. hópar miðast við 12 manns eða fleiri.