Hvað er það sem gerist eftir myrkur?

Rush After Dark eru sérstakir viðburðir á föstudagskvöldum. Hvað er í gangi hverju sinni verður auglýst á facebook síðu Rush Iceland. Fylgstu vel með okkur á öllum helstu samfélagsmiðlum til þess að missa ekki af þessum sérstöku viðburðum.

*Aðeins þegar vetraropnun er í gangi.