Bjóddu öllum vinum þínum í öðruvísi afmæli.

Rush Iceland er skemmtilegur staður til að halda upp á afmæli.

Við bjóðum foreldrum og forráðamönnum að njóta sín á meðan við sjáum um að afmælisveislan verði frábær skemmtun!

Lágmarksfjöldi til að halda uppá afmæli eru 10 gestir.

Afmælispakkinn inniheldur:

  • 60 mínútur frjálst hopp
  • Rush-sokkar
  • Frostpinnar
  • Pizza (2 sneiðar á barn)
  • Safi
  • Afmælisgjöf frá Rush Iceland til afmælisbarnsins

3.950 KR Á MANN

* Hægt er að bæta við auka pizzu fyrir kr. 2.200.-

ATH! heildartími er ein og hálf klukkustund.

I boði er koma með köku sem og annað meðlæti með veitingunum (t.d. ávexti, snakk eða popp). ATH ef komið er með köku sjálft þarf að koma með diska og gaffla/skeiðar fyrir kökuna.

Frekari upplýsingar um afmælisveislur má nálgast í gegn um tölvupóst sala@rushiceland.is

Hægt er að nálgast boðskort hér.

Munið eftir ábyrgðaryfirlýsingunni fyrir alla gesti afmælisins sem ætla að hoppa. Hægt er að nálgast  eyðublaðið hér.

Póstar sem berast eftir klukkan 16 verður svarað daginn eftir. Ef pantað er eftir klukkan 16 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi.

ATH. Afmæli miðast við 10 manns eða fleiri.

Bóka afmæli

Algengar spurningar um afmælisveislur

Hvernig panta ég afmælisveislu?

Hægt er að panta afmælisveislu hér. Þú færð síðan svar innan 48 klukkutíma með tölvupósti til staðfestingar um að afmælisveislan þín hafi verið bókuð. Athugið að það þarf að greiða staðfestingargjald þegar afmælisveisla er pöntuð sem er einnig forfallatrygging.

Hvenær þarf að staðfesta fjölda afmælisgesta?

Best er að taka fram fjölda afmælisgesta þegar pantað er. Senda þarf lokatölu í síðasta lagi á miðnætti virkum degi fyrir afmælið. ATH. ef ekki er látið vita um staðfestan fjölda, þarf að greiða forfallargjald, sem er kr. 1.000 á hvert forfall.

Hver er lágmarks fjöldi afmælisgesta?

Lágmarks fjöldi afmælisgesta er 10 gestir og er því greitt fyrir lágmark þann fjöld.

Verða foreldrar að vera viðstaddir veisluna?

Æskilegt er að foreldri eða forráðamaður afmælisbarnsins sé á staðnum á meðan afmælisveislunni stendur.

Hvenær þarf að ganga frá greiðslu fyrir afmælið?

Greiða þarf staðfestingargjald þegar afmælisveisla er bókuð.

Hver er stefna ykkar varðandi afbókun á afmælisveislu?

Hægt er að afbóka afmælisveislu með þriggja daga fyrirvara. Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.